Vodafone appið - Yfirsýn yfir þína þjónustu
Með Vodafone appinu færðu á einfaldan hátt yfirlit yfir alla þína fjarskiptaþjónustu hjá Vodafone. Í Vodafone appinu sérðu þína notkun á farsíma, interneti, 4G þjónustu og fleiri þjónustuþáttum hjá Vodafone. Þannig veist þú alltaf hversu margar mínútur eða gagnamagn þú átt eftir í mánuðinum. Í appinu má einnig fylla á frelsið, nota netspjall við þjónustufulltrúa og margt fleira.