Þjónustuleið
Heimasími
Heimasíminn stendur enn fyrir sínu sem öryggistæki heimilisins, hvort sem er fyrir einstæðinga eða barnafjölskyldur.
2.690 kr.
/mán*
Ótakmarkaðar mínútur í farsíma og heimasíma
Ótakmarkaðar mínútur til yfir 20 landa
*Aðgangsgjald gagnaveitu er greitt fyrir heimasíma- og/eða netþjónustu. Einungis er greitt eitt aðgangsgjald á mánuði, jafnvel þótt keypt sé bæði internet- og heimasímaþjónusta.
Af hverju að velja heimasíma hjá Vodafone?
Öryggistæki
Heimasíminn stendur enn fyrir sínu sem öryggistæki heimilisins, hvort sem er fyrir einstæðinga eða barnafjölskyldur.
Útlandamínútur
Með Heimasíma færðu ótakmarkaðar mínútur til útlanda, gildir í yfir 20 löndum.
Ótakmörkuð símtöl
Þú hringir frítt í alla heimasíma á Íslandi og með Heimasíma hringir þú einnig frítt í alla farsíma innanlands.
* Útlandamínútur gilda til eftirfarandi landa: Andorra, Austurríki, Belgía, Bretland, Frakkland, Holland, Írland, Ítalía, Liechtenstein, Lúxemborg, Mónakó, Portúgal, Pólland, Slóvenía, Spánn, Sviss, Þýskaland, Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Bandaríkin, Kanada, Hong Kong, Kína og Ástralía. Útlandaforskeytið er 00.
Það er einfalt að koma yfir
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.
Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528