Viðskiptavinir geta breytt þjónustunni sjálfir á netinu
Á Mínum síðum á Vodafone.is getur þú nú keypt afþreyingu, breytt áskrift, flutt áskrift á milli myndlykla, sagt upp áskrift, sett upp netvörn og heilan helling í viðbót. Við munum halda áfram að gera viðskiptin á árinu betri.