Vodafone opnar háhraðaherbergi í Arena
Vodafone hefur opnað fyrsta háhraða herbergið á Íslandi í Arena Gaming á Smáratorgi í Kópavogi.
Skemmtu þér með okkur í sumar. Með ótakmörkuðu neti fylgir nú ótakmörkuð skemmtun á Stöð 2+. Vafraðu, spilaðu eða streymdu eins mikið og þú vilt. Á þráðlausu 5G eða öflugum ljósleiðara, þitt er valið. Þú getur einnig farið alla leið og nælt þér í Stöð 2 líka.
Vefverslun
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.