4G/5G dreifikerfi Vodafone nær nú til rúmlega 99% landsmannaÁ síðustu vikum höfum við hjá Vodafone farið í mikilvæga vinnu við að bæta 4G/5G dreifikerfið um land allt. Sjá nánar
Aukið öryggi í kortagreiðslumVegna breytinga á Evrópulöggjöf varðandi sterkari auðkenningu á kortagreiðslum sem tekið hafa gildi mun starfsfólk Vodafone ekki meðhöndla kortanúmer viðskiptavina framvegis. Þetta er gert með öryggi viðskiptavina að leiðarljósi.Sjá nánar
Vodafone og Landsbjörg endurnýja samning til þriggja áraVodafone kynnir með stolti áframhaldandi samstarfs- og fjarskiptasamning við Slysavarnarfélagið Landsbjörg.Sjá nánar
Hringdu til ástvina í Úkraínu þér að kostnaðarlausuHugur okkar og hjörtu eru hjá þeim sem eru á átakasvæðum í Úkraínu. Síðastliðinn föstudag ákváðum við hjá Vodafone að fella niður kostnað vegna símtala og SMS skilaboða til Úkraínu.Sjá nánar
Log4j veikleikiVodafone hefur frá því veikleikinn kom fram unnið í samræmi við áætlanir við uppfærslur og greiningu á vandamálinu bæði í samstarfi við CERT-ÍS netöryggissveit Fjarskiptastofu og sérhæfð öryggisfyrirtæki.Sjá nánar
Heimsins mikilvægasta kvöldÞann 2. apríl var söfnunar- og skemmtiþátturinn Heimsins mikilvægasta kvöld sýndur beint frá höfuðstöðvum Vodafone að Suðurlandsbraut 8 og stúdíó RÚV að Efstaleiti.Sjá nánar
SjónvarpsþjónustaVertu á ferð og flakki með sjónvarpsþjónustu Vodafone. Þú getur horft á Stöð 2 appið og stærstu íslensku efnisveituna okkar, Stöð 2 + hvar sem þér hentar.Sjá meira
Notað upp í nýttMinnkaðu sóun og fáðu greitt fyrir. Komdu með gömul raftæki til okkar og fáðu inneign í verslun Vodafone. Sjá nánar