Eldgos í Geldingadölum
Eldgosið í Geldingadölum hefur vakið gífurlegan áhuga bæði hjá Íslendingum og á erlendri grundu. Þúsundir hafa heimsótt gosstöðvarnar og ekkert lát virðist vera á hraunflæði á svæðinu. Hlutverk Vodafone þegar kemur að náttúruhamförum, líkt og eldgosi er að tryggja örugg fjarskipti á svæðinu, þá fyrir viðbragðsaðilla, vísindafólk og auðvitað viðskiptavini.