Fréttir

Það styttist í litríkasta hlaup ársins

Litríkasta hlaup ársins, The Color Run, snýr aftur í Laugardalinn þann 8. júní og við ætlum að sjálfsögðu að vera með í litagleðinni aftur í ár og bjóða viðskiptavinum okkar upp á 20% afslátt með kóðanum VODAFONE.

16. maí 2024

color run-color run-img

Við mætum og kætum litríka hlaupara með ýmsum skemmtilegum glaðningum og uppákomum og hvetjum því sem þátttakendur til að koma og hitta okkur fyrir hlaup og fá rauða skvettu frá litakösturum okkar. Taka jafnvel nokkur hopp og skopp á lita-trampólíninu okkar sem verður á sínum stað við sviðið og njóta á meðan Prettyboitjokko og VÆB trylla lýðinn! Gústi B og Eva Ruza munu síðan halda uppi fjörinu á sviðinu eftir hlaup.

color run 2-color run 2-img
color run 3-color run 3-img

Geturðu ekki beðið eftir að fá að hlaupa? Reimaðu á þig hlaupaskóna og taktu þátt í Color Run leiknum okkar þar sem þú átt séns á að vinna miða á Color Run fyrir alla fjölskylduna ásamt 6 mánuðum af Net og skemmtun pakkanum okkar.

color run leikur-color run leikur-img
color run leikur 2-color run leikur 2-img

Sjáumst í Voda góðum gír á Color Run þann 8. júní! Þú getur tryggt þér miða hér.

Deila

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528