Tilboðin okkar

Sambíóin
2 fyrir 1 af almennum bíómiðum
Sambíóin býður 2 fyrir 1 í bíó alla mánudaga og miðvikudaga. Gildir ekki í VIP, Ásberg, íslenska rmyndir eða viðburðarsýningar. Veldu þér bíómynd og tvö sæti á sambio.is og sláðu inn báða kóðana sem þú færð frá okkur í SMSi.
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Subway
2 fyrir 1 af öllum 12" bátum
Subway býður 2 fyrir 1 af öllum 12" bátum alla daga frá kl. 14:30 - 17:30. Þegar keyptur er 12" bátur og gos, þá fylgir annar 12" bátur með. Tilboðið gildir á Subway um allt land! Greitt er fyrir dýrari bátinn og gildir ekki með öðrum tilboðum.
14:30 - 17:30
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Skor
2 fyrir 1 í pílu
Skor býður 2 fyrir 1 í pílu. Gildir frá sunnudegi til miðvikudags til kl. 20:00.
til 20:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Sæta svínið
Hádegi
Hádegistilboð
Sæta svínið býður 2 fyrir 1 af aðalréttum í hádeginu frá mánudögum til föstudags kl. 11:30 til 14:30. Gildir ekki fyrir hópa, 8 manns eða fleiri og ekki í take away.
Hafnarstræti 1-3, 101 Reykjavík
555 2900
Hafnarstræti, 101 Reykjavík
11:30 - 14:30
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Jarðböðin Mývatni
30% afsláttur af almennu miðaverði á virkum dögum
Gildir alla virka daga frá opnun til lokunar.
12:00 - 22:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Djúsí Sushi
2 fyrir 1 af vinsælu Surf'n turf rúllunni
Gildir mánudaga til miðvikudaga frá kl. 12:00 - 16:00.
Pósthússtræti, 101 Reykjavík
12:00 - 16:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Viking Rafting
2 fyrir 1 í rafting í Jökulsá austari
Með kóðanum TWO4ONE færðu 2 fyrir 1 í Jökulsá austari. Gildir einungis á laugardögum og þarf að bóka í gegnum heimasíðu Viking Rafting.
09:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Indo - Italian
25% afsláttur af öllum Pizzum
Indo - Italian býður 25% afslátt af alvöru súrdeigs Pizzum. Tilboðið gildir frá mánudögum til fimmtudags á milli kl. 14:00 - 17:00. Happy hour frá kl. 14:00 - 17:00.
Engjateigur 19, Listhús, 105 Reykjavík
14:00 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Tékkland bifreiðaskoðun
20% afsláttur af aðalskoðunargjaldi
Í boði frá kl. 8:00 - 12:00. Gildir alla daga á öllum stöðum.
08:00 - 12:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Fjallkonan
2 fyrir 1 af aðalréttum og grænmetisréttum í hádeginu
Fjallkonan býður 2 fyrir 1 af aðalréttum og grænmetisréttum í hádeginu frá mánudögum til föstudags kl. 11:30 - 14:30. Gildir ekki fyrir hópa 8 manns og fleiri eða með öðrum tilboðum.
Hafnarstræti 101, 101 Reykjavík
11:30 - 14:30
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Arena
2 fyrir 1 af spilatímum í PC eða PS5
Arena býður upp á 2 fyrir 1 af spilatímum alla miðvikudaga frá klukkan 11:30-01:00. Arena er afþreyingarmiðstöð fyrir tölvuleiki og þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi. Yfir 120 tölvur af ýmsum gerðum.
11:30 - 01:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Duck and Rose
2 fyrir 1 af þriggja rétta
Duck and Rose býður 2 fyrir 1 af þriggja rétta matseðli. Gildir alla sunnudaga til þriðjudaga frá klukkan 17:00 - 22:00.
Austurstræti 14, 101 Reykjavík
17:00 - 22:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Svefn og heilsa
25% afsláttur af öllum sænguverasettum
Svefn og heilsa býður 25% afslátt af öllum sænguverasettum.
10:00 - 18:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Duck and Rose
2 fyrir 1 af öllum réttum
Duck & Rose býður 2 fyrir 1 af öllum réttum á seðli frá kl. 11:30 - 14:00. Gildir alla virka daga. Gildir ekki af hádegistilboðum né Caviar og Blini. Eitt tilboð per símtæki. Gildir ekki á útisvæðinu.
Austurstræti 14, 101 Reykjavík
11:00 - 14:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

GT Akademían
2 fyrir 1 í ökuhermi
2 fyrir 1 í ökuhermi alla mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga alla tíma dagsins.
11:00 - 20:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Olifa - La Madre Pizza
2 fyrir 1 af pizzum eða salötum
Olifa býður upp á 2 fyrir 1 af pizzum eða salötum. Gildir frá þriðjudegi til föstudags frá kl. 14:00 - 17:00 á Suðurlandsbraut 12. Ódýrari pizzan er frí og gildir tilboðið ekki með öðrum afsláttum.
Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík
14:00 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Laugarvatn Fontana
20% afsláttur
Laugarvatn Fontana býður 20% afslátt af aðgangi alla daga. Gildir frá kl. 11:00 - 21:00.
11:00 - 21:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Duck and Rose
2 fyrir 1 af Pizzum
Duck and Rose býður 2 fyrir 1 af pizzum. Gildir í take away frá sunnudegi til þriðjudags frá kl. 17:00 - 21:30. Aðeins eitt tilboð per símtæki. Gildir ekki á útisvæðinu.
Austurstræti 14, 101 Reykjavík
17:00 - 21:30
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Perlan
20% afsláttur af náttúrusýningum
Perlan býður 20% afslátt af náttúrusýningum með kóðanum "VODAFONE" þegar þú bókar á netinu. Náttúrusýningar Perlunnar, einstök náttúruupplifun.
09:00 - 20:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Fridays
2 fyrir 1 af hamborgurum
TGI Fridays býður 2 fyrir 1 af hamborgurum mánudaga til föstudaga frá 14:00 til 17:00. Greitt er fyrir dýrari hamborgarann og gildir ekki með öðrum tilboðum.
Hagasmári 1, 201 Reykjavík
14:00 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Verksmiðjan
2 fyrir 1 í pílu
Verksmiðjan býður upp á 2 fyrir 1 í pílu. Tilboðið gildir alla virka daga, frá klukkan 11:30 - 17:00.
Gleráreyrum 1, 600 Akureyri
11:30 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Lóa Restaurant
2 fyrir 1 af hamborgurum og fisk dagsins
Lóa Restaurant býður 2 fyrir 1 af öllum hamborgurum og fisk dagsins. Tilboðið gildir alla virka daga frá kl. 11:30 - 14:30.
Laugavegur 95-99 101 Reykjavík
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

World Class
50% afsláttur af vikukortum og 20% af þriggja mánaða kortum
World Class býður 50% afslátt af vikukortum og 20% afslátt af þriggja mánaða kortum.
06:00 - 23:30
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

XO Ísland
20% afsláttur af öllum réttum á matseðli
XO býður 20% afslátt af öllum réttum á matseðli alla virka daga frá kl. 15:00 - 17:00. Gildir ekki með öðrum tilboðum og greitt er fyrir dýrari réttinn.
Norðurturni við Smáralind, Hagasmári 3 201, Kópavogur
15:00 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

World Class
2 fyrir 1 í betri stofuna
World Class býður 2 fyrir 1 í betri stofu Lauga Spa. Tilboðið gildir frá mánudegi til fimmtudags frá kl. 06:00 - 23:00.
06:00 - 23:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Mossley
20% afsláttur af truffluborgara með frönskum
Mossley býður 20% afslátt af truffluborgara með frönskum og 20% afslátt af kóreskum kjúklingavængjum. Gildir ekki með öðrum tilboðum.
Borgarholtsbraut 19, 200 Kópavogur
11:30 - 22:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Safari
50% afsláttur af ATV ferð
Safari býður 50% afslátt af 1 klst ATV ferð alla daga með kóðanum ATVVODAFONE50
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Nings
2 fyrir 1 af matseðli
2 fyrir 1 af matseðli á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13:00 til 15:00. Gildir ekki af nautakjöti, í heimsendingu né með öðrum tilboðum, aðeins eitt tilboð per símtæki.
13:00 - 15:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Whales of Iceland
2 fyrir 1 af aðgöngumiða
Whales of Iceland býður 2 fyrir 1 af aðgöngumiða. Skoðaðu stærsta hvalasafn í Evrópu! Tilboðið gildir ekki á viðburðum.
10:00 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Pizzan
40% afsláttur af pizzum á matseðli
Pizzan býður 40% afslátt af pizzum á matseðli með kóðanum "Vodafone" ef pantað er á netinu. Gildir ekki af heimsendingu, ketó pizzum eða með öðrum tilboðum. ATH bóka þarf í gegnum heimasíðu Pizzunar og nota afsláttarkóðann "Vodafone", ekki er nóg að sýna einungis SMS.
11:00 - 23:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Hvalasafnið á Húsavík
20% afsláttur af aðgöngumiða
Hvalasafnið á Húsavík býður 20% afslátt af aðgöngumiða.
10:00 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Pizza 107
2 fyrir 1 af öllum pizzum á matseðli
Pizza 107 býður 2 fyrir 1 af öllum pizzum á matseðli. Gildir alla virka daga frá klukkan 11:30 - 14:00.
Hagamelur 67, 107 Reykjavík
11:30 - 14:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Bliss
2 fyrir 1 af stökum tímum í infrarautt sauna spa (Sweat spa)
Losar eiturefni og bólgur úr líkamanum (detox meðferð). Meðferðin er verkjastillandi, dregur úr vökva og bjúgsöfnun í líkamanum, losar um óhreinindi í húðinni og dregur úr appelsínuhúð. Hver tími tekur um 45 mín.
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Bakarameistarinn
2 fyrir 1 af beikonbræðingi
Bakarameistarinn býður 2 fyrir 1 af beikonbræðingi. Gildir alla daga milli kl. 10:00 - 14:00 í Spönginni, Holtagörðum, Austurveri og Flatahrauni.
Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík
10:00 - 14:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Silfra Spa
2 fyrir 1
Komdu til okkar í Silfra Spa og dekraðu við þig. Silfra Spa býður upp á 2 fyrir 1 af dagspassa alla virka daga í spa og líkamsrækt frá 09:00-17:00. 16+ ára aldurstakmark. Happy hour alla daga 16:00-18:00...
09:00 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Viet Noodles
2 fyrir 1 af djúpsteiktum fiski
Viet Noodles býður 2 fyrir 1 af djúpsteiktum fiski með frönskum og sósu alla daga milli 13:30 - 17:00.
Grandagarður 9, 101 Reykjavík
13:00 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Efnalaugin Björg
20% afsláttur af jakkafata og dragthreinsun.
Efnalaugin Björg býður 20% afslátt af jakkafata og dragthreinsun.
08:00 - 18:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

101 Bistro
2 fyrir 1 af fiski og frönskum
101 Bistro býður 2 fyrir 1 af fiski og frönskum alla virka daga milli 11:30 og 17:00. Gildir ekki með öðrum tilboðum.
Austurstræti 3, 101 Reykjavík
11:30 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Heilsuklasinn
30% afsláttur af heilsumati
30% afsláttur af heilsumati. Heilsumat á 15.330 kr. Fullt verð er 21.900 kr.
06:00 - 20:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Café Adesso
2 fyrir 1 af Crépes
Café Adesso býður 2 fyrir 1 af skinku Crépes eða grænmetis Crépes. Gildir mánudaga til föstudaga frá 16:00 til 18:00.
Smáralind
16:00 - 18:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Mega Zipline
25% afsláttur af fuglinum
Mega Zipline býður 25% afslátt af fuglinum. Tilboðið gildir frá föstudegi til sunnudags frá kl. 13:00 - 15:00.
Árhólmar 1, 810 Hveragerði
13:30 - 15:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Hornið
2 fyrir 1 af öllum pizzum og pastaréttum
Hornið býður upp á 2 fyrir 1 af öllum pizzum og pastaréttum. Í boði alla daga vikunnar frá kl. 11:00 - 16:00. Gildir ekki á hátíðar eða stórhátíðardögum - Gay pride-menningarnótt eða þorláksmessu eða aðra viðburðardaga.
Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík
11:00 - 16:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Sykurverk
2 fyrir 1 af kökusneiðum
Sykurverk býður upp á 2 fyrir 1 af kökusneiðum. Gildir alla virka daga frá kl. 18:00 - 20:00.
Strandgata 3, 600 Akureyri
18:00 - 20:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Nauthóll
2 fyrir 1
2 fyrir 1 af Truffluðum Hamborgara, Kjúklingasalati, Þorskhnakka og Ratatouille samloku (Vegan). Í boði frá mánudegi til miðvikudags eftir kl. 17:00.
Nauthólsvegur 106, 101 Reykjavík
17:00 - 22:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Bakarameistarinn
2 fyrir 1 af súpu
Bakarameistarinn býður 2 fyrir 1 af súpu - kaffi, brauð og smjör fylgir með. Gildir alla daga milli kl. 10:00 - 14:00 í Spönginni, Holtagörðum, Austurveri og Flatahrauni.
Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík
10:00 - 14:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Kopar Restaurant
25% afsláttur í hádeginu
Kopar Restaurant býður 25% afslátt í hádeginu. Gildir frá þriðjudegi til föstudags frá kl. 12:00 - 14:00.
Geirsgata 3, 101 Reykjavík
12:00 - 14:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Flame Restaurant
2 fyrir 1 af 8 bita sushi bakka
2 fyrir 1 af 8 bita sushi bakka, þri, mið, fim 18:00 - 21:00. Gildir ekki með öðrum tilboðum. Gildir ekki fyrir hópa stærri en 8 manns.
Katrínartún 4, 105 Reykjavík
18:00 - 21:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Bagel'n'Co
20% afsláttur
Bagel'n'Co býður 20% afslátt af matseðli alla daga. Gildir ekki með öðrum tilboðum.
Skeifan 15, 108 Reykjavík
08:00 - 20:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Sport & Grill
2 fyrir 1 af kjúklingavængjum
2 fyrir 1 af öllum kjúklingavængjum alla virka daga frá kl. 15:00 - 17:00.
Hagasmári 1, 201 Reykjavík
15:00 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Ísbúð Vesturbæjar
2 fyrir 1 af shake
Gildir alla virka daga milli kl. 14:00 - 18:00.
14:00 - 18:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Skúbb
2 fyrir 1 af ískúlum
Gildir til kl. 18:00, alla virka daga.
Laugarásvegur 1, 104 Reykjavík
12:00-18:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Bastard
2 fyrir 1 af aðalréttum í hádeginu
Bastard Brew and Food býður 2f1 af aðalréttum í hádeginu mánudaga til föstudaga frá 11:30 til 15:00. Gildir ekki af take away.
Vegamótastígur 4, 101 Reykjavík
11:30 - 15:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Bambus
2 fyrir 1 af eggjanúðlum og kjúklinga dumplings
Bambus Höfðatorgi býður 2 fyrir 1 af kjúklinga dumplings og Bambus eggjanúðlum þriðjudaga til föstudaga frá kl. 17:00 til 21:30. Gildir ekki með öðrum tilboðum eða í take away.
Borgartún 16, 105 Reykjavik
17:00 - 21:30
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Sümac
20% afsláttur af Meze 7 rétta matseðli
Í boði frá kl. 17:30 - 21:30, þriðjudaga og miðvikudaga. Gildir ekki fyrir hópa stærri en 8 manns.
Laugavegur 28, 101 Reykjavík
17:30 - 21:30
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Mama Reykjavík
2 fyrir 1 af Dhal al a Mama
Mama Reykjavík býður 2 fyrir 1 af Dhal al a Mama frá mánudögum til miðvikudags frá kl: 10:00 - 17:00.
Bankastræti 2, 101 Reykjavík
10:00 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Lebowski Bar
2 fyrir 1 af hamborgara mánaðarins
Lebowski Bar býður upp á 2 fyrir 1 af hamborgara mánaðarins alla daga. Frá klukkan 11:00 - 22:00.
Laugavegur 20a, 101 Reykjavík
11:00 - 12:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Sjávargrillið
15% af matseðli
Í boði frá 11:30 - 14:30, alla daga vikunnar
Skólavörðustígur 14, 101 Reykjavík
11:30 - 14:30
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Skúbb
Stór Skúbb refur á verði lítils
Stór Skúbb refur á verði lítils. Gildir til 18:00 alla virka daga.
Laugarásvegur 1, 104 Reykjavík
12:00 - 18:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Viet Noodles
2 fyrir 1 af kjúklinganúðlum
Viet Noodles býður 2 fyrir 1 af eggjanúðlum með kjúklingi, grænmeti og eggjum alla virka daga frá 13:30 - 17:00.
Grandagarður 9, 101 Reykjavík
13:30 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Þrastalundur
2 fyrir 1 af hamborgara dagsins
Gildir alla virka daga milli 13:00 - 17:00.
805 Selfoss
13:00 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Kringlukráin
2 fyrir 1 af pizzum
2 fyrir 1 af pizzum. Í boði á mánudögum og þriðjudögum frá klukkan 11:30 - 21:00.
3. hæð Kringlan, 103 Reykjavík
11:30 - 21:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Indian Food Box
2 fyrir 1 af Dhaba Chicken
Indian Food Box býður 2 fyrir 1 af Dhaba Chicken, Dhaba Paneer og Dhaba Tofu. Gildir frá þriðjudegi til föstudags, frá klukkan 12:00-15:00.
Langirimi 21, 112 Reykjavík
12:00 - 15:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Brewdog
2 fyrir 1
Brewdog býður 2 fyrir 1 af stökum ostborgara, Falafel borgaranum, Buffalo vængjum, Kóreskum BBQ vængjum, Dirty Sloppy Frönskum og Turkey Caesar Salati. Tilboðið gildir frá mánudögum til þriðjudags frá klukkan 15:00 - 17:00.
Frakkastígur 8, 101 Reykjavík
15:00 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Tapas barinn
2 fyrir 1 af 8 rétta óvissuferð
Tapas barinn býður 2 fyrir 1 af 8 rétta óvissuferð. Gildir frá mánudögum til miðvikudags frá opnun til lokunar. Gildir ekki fyrir hópa, 8 manns eða fleiri.
Vesturgata 3b, 101 Reykjavík
17:00 - 23:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Tres locos - Fajitas
2 fyrir 1 af Fajitas
Tres locos býður þér 2 fyrir 1 af Fajitas á sunnudögum. Greitt er fyrir dýrari. Gildir ekki með öðrum tilboðum eða fyrir hópa 8 manns eða fleiri.
Hafnarstræti 4, 101 Reykjavík
17:00 - 23:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Tres Locos
6 rétta ferð til Mexíkó
Tres Locos býður 2 fyrir 1 af geggjaðri 6 rétta ferð til Mexíkó á mánudögum til fimmtudags frá 17.00 - 23.00. Gildir aðeins fyrir allt borðið, ekki fyrir hópa 8 manns eða fleiri eða í take away.
Hafnarstræti 4, 101 Reykjavík
17:00 - 23:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Apotek Restaurant
2 fyrir 1 af aðalréttum í hádeginu
2 fyrir 1 af aðalréttum í hádeginu á mánudögum til fimmtudags. Frá 11.30-14.30. Gildir ekki fyrir hópa fyrir 8 manns og fleiri eða með öðrum tilboðum.
Austurstræti 16, 101 Reykjavík
11:30 - 14:30
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Sæta svínið
Hádegi
Hádegistilboð
Sæta svínið býður 2 fyrir 1 af aðalréttum í hádeginu frá mánudögum til föstudags kl. 11:30 til 14:30. Gildir ekki fyrir hópa, 8 manns eða fleiri og ekki í take away.
Hafnarstræti 1-3, 101 Reykjavík
555 2900
Hafnarstræti, 101 Reykjavík
11:30 - 14:30
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Sæta svínið
2 fyrir 1 af Þrumunni
Sæta Svínið býður 2 fyrir 1 af Þrumunni, trylltum 3ja rétta seðli, frá mánudegi til miðvikudags frá 17:00 - 22:00. Gildir ekki með öðrum tilboðum eða fyrir hópa 6 manns og fleiri.
Hafnarstræti, 101 Reykjavík
17:00 - 22:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Fjallkonan
2 fyrir 1 af aðalréttum og grænmetisréttum í hádeginu
Fjallkonan býður 2 fyrir 1 af aðalréttum og grænmetisréttum í hádeginu frá mánudögum til föstudags kl. 11:30 - 14:30. Gildir ekki fyrir hópa 8 manns og fleiri eða með öðrum tilboðum.
Hafnarstræti 101, 101 Reykjavík
11:30 - 14:30
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Fjallkonan
2 fyrir 1 af 3ja rétta Kræsingum
Fjallkonan býður 2 fyrir 1 af þriggja rétta Kræsingum; ljúffengum 3ja rétta seðli með fordrykk, frá 17:00 - 22:00 alla mánudaga og þriðjudaga.
Gildir ekki fyrir hópa 6 manns og fleiri eða með öðrum tilboðum.
Hafnarstræti, 101 Reykjavík
17:00 - 22:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Fjallkonan - AfternoonTea
2 fyrir 1 af Afternoon Tea
Fjallkonan krá & kræsingar býður 2 fyrir 1 af Afternoon Tea mánudaga til föstudags milli 14.30-17.00. Gildir aðeins fyrir allt borðið. Gildir ekki fyrir hópa 6 manns og fleiri eða með öðrum tilboðum.
Hafnarstræti 101, 101 Reykjavík
14:30 - 17:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Sushi Social
2 fyrir 1 af 4 rétta sushi og naut seðli
Sushi Social býður 2 fyrir 1 af 4 rétta Sushi&naut seðli mánudaga og þriðjudaga frá 17:00 til 23:00. Gildir aðeins fyrir allt borðið, ekki fyrir hópa 6 manns eða fleiri eða í take away.
Þingholtsstræti 5, 101 Reykjavík
17:00 - 23:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Kol
2 fyrir 1 af aðalréttum
Gildir í hádeginu, mánudaga - föstudaga frá kl. 12:00 - 14:00. Gildir ekki af take-away.
Skólavörðustígur 40, 101 Reykjavík
12:00 - 14:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Kol
2 fyrir 1 af samsettum afmælis matseðli
2 fyrir 1 af samsettum afmælis matseðli. Gildir frá sunnudegi til fimmtudags frá kl. 17:30 - 22:00.
Skólavörðustígur 40, 101 Reykjavík
17:30 - 22:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Monkeys
2 fyrir 1 af aðalréttum
Monkeys býður 2 fyrir 1 af aðalréttum í hádeginu alla virka daga frá kl. 12:00-14:00.
Klapparstígur 28, 101 Reykjavík
12:00 - 14:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Monkeys
2 fyrir 1 af samsettum febrúarmatseðli
Monkeys býður 2 fyrir 1 af samsettum febrúarmatseðli og vegan smakkmatseðli frá sunnudags til fimmtudagskvöld frá kl 17:30-22:00. Tilboðið gildir ekki á vínpörun eða með öðrum tilboðum.
Klapparstígur 28, 101 Reykjavík
17:30 - 22:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Jörgensen
2 fyrir 1 af aðalréttum
Jörgensen býður upp á 2 fyrir 1 af aðalréttum í hádeginu. Tilboðið gildir frá mánudegi til föstudags frá kl. 11:30 - 14:30. Greitt er fyrir dýrari réttinn.
Laugavegur 120, 101 Reykjavík
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Monkeys & Kokteilbarinn
2 fyrir 1 af Yuzu Moscow Mule
Monkeys & Kokteilbarinn býður 2 fyrir 1 af Yuzu Moscow Mule. Tilboðið gildir frá sunnudegi til fimmtudags frá kl. 16:00 - 23:00.
Klapparstígur 28-30, 101 Reykjavík
16:00 - 23:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Matarkjallinn
2 fyrir 1 af Leyndarmáli Matarkjallarans
Matarkjallarinn býður upp á 2 fyrir 1 af leyndarmáli Matarkjallarans, 6 rétta matseðill að hætti kokksins. Tilboðið gildir frá mánudegi til miðvikudags frá kl. 17:00 - 22:00.
Aðalstræti 2, Reykjavík
17:00 - 22:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Duck&Rose
2 fyrir 1 af öllum aðalréttum og pastaréttum
Duck & Rose býður upp á 2 fyrir 1 af öllum aðalréttum og pastaréttum. Tilboðið gildir frá sunnudegi til fimmtudags frá kl. 17:00 - 20:00. Greitt er fyrir dýrari réttinn, eitt tilboð per símtæki. Gildir ekki fyrir hópa stærri en 6 manns.
Austurstræti 14, 101 Reykjavík
17:00 - 20:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun

Arena
2 fyrir 1 af hádegishlaðborði
Arena býður 2 fyrir 1 af hádegishlaðborði alla virka daga. Tilboðið gildir frá kl. 11:30 - 14:00.
Turninn Smáratorgi 3, 201 kópavogur
11:30 - 14:00
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun
Það er einfalt að koma yfir
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.
Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528