Fréttir

Vertu með réttu græjurnar fyrir sjónvarpið

Þann 3. júní síðastliðinn gerðum við uppfærslu á sjónvarpsrásunum okkar með það að markmiði að auka gæði í útsendingum ásamt því að bæta notendaupplifun.

5. júní 2024

Myndlykill-Myndlykill-img

Uppfærslan hefur þau áhrif að notendur með gamla Digital Ísland myndlykla þurfa að skipta þeim út fyrir nýjan, notendur sem horfa á sjónvarp í gegnum loftnet og með engan búnað frá Vodafone gætu þurft að fá sér myndlykil.

Við hvetjum þá sem er með sjónvarp um loftnet í dag og engan búnað frá Vodafone að heyra í okkur í síma 1414 eða senda okkur línu á netspjallinu.

Hvaða tegund af myndlykli ert þú með? Kíktu hingað fyrir nánari upplýsingar.

Deila

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528