eittNúmer - hlaupa synda leika labba dansa-eittNúmer - hlaupa synda leika labba dansa-img

eittNúmer

fyrir öll tækin þín

ÚR að hlaupa eða ÚR að leika? Nú getur þú verið með eittNúmer fyrir bæði símann þinn og úrið, hvort sem þú ert með Apple eða Samsung. Hringdu, hlauptu, leiktu eða spjallaðu í gegnum úrið þitt. Það er leikbreytir.

eittNúmer - hlaupa synda leika labba dansa-eittNúmer - hlaupa synda leika labba dansa-img
Watch icon-Watch icon-img
Vertu með símann í úrinu

Hringdu, spjallaðu, hlustaðu á tónlist allt í gegnum snjallúrið þitt

Data icon-Data icon-img
Öll tækin þín tengd saman

eittNúmer tryggir að öppin, myndirnar eða jafnvel dagatalið þitt sé samstillt bæði í símanum þínum og úrinu

Connectivity - icon -Connectivity - icon -img
Alltaf í tengingu

Hvert sem þú ferð þá ertu alltaf með tengingu við netið.

undefined-Apple Watch samsett -img
Apple Watch

Frítt fyrstu fjóra mánuðina

Vertu með eittNúmer í Apple úrinu þínu og fáðu fyrstu fjóra mánuðina fría.

undefined-Samsung Watch2 -img
Samsung Galaxy Watch

Vertu með eittNúmer í Samsung Galaxy úrinu þínu.

Epla ÚR sem elska að leika

undefined-Apple Watch S9 Pink SB-img
Apple Watch S9 LTE

Apple Watch Series 9 er með aragrúa af háþróuðum skynjurum og forritum fyrir heilsuna þína.

Verð frá
104.990

kr.

undefined-Apple Watch SE LTE MidnSB-img
Apple Watch SE LTE 2023

Apple Watch SE 2023, snilldar græja sem hjálpar þér að halda sambandi við vini, vera á hreyfingu og svo er það alveg svakalega töff!

Verð
66.990

kr

undefined-Apple Watch Ultra 2 Trail loop-img
Apple Watch Ultra 2 Trail Loop

Apple Watch Ultra 2 er úr frá Apple með nýrri framúrstefnulegri hönnun og ótrúlegum eiginleikum sem eru byggðir fyrir þrekvirki, landkönnun og ævintýri.

Verð
169.990

kr.

undefined-Apple Watch Ultra 2 - Orange Ocean Band -img
Apple Watch Ultra 2 Ocean Band

Apple Watch Ultra 2 er úr frá Apple með nýrri framúrstefnulegri hönnun og ótrúlegum eiginleikum sem eru byggðir fyrir þrekvirki, landkönnun og ævintýri.

Verð
169.990

kr.

undefined-Apple Watch Ultra 2 - Alpine Loop-img
Apple Watch Ultra 2 Alpine Loop

Apple Watch Ultra 2 er úr frá Apple með nýrri framúrstefnulegri hönnun og ótrúlegum eiginleikum sem eru byggðir fyrir þrekvirki, landkönnun og ævintýri.

Verð
169.990

kr.

Stjörnu ÚR sem elska að leika

undefined-Samsung Galaxy Watch6-img
Samsung Galaxy Watch6

Samsung Galaxy Watch6 hjálpar þér að ná markmiðum þínum hraðar og örugglega. Hvort sem þú ert að æfa til að hlaupa maraþon eða vilt bæta svefninn, Watch6 aðstoðar þig.

Verð frá
54.990

kr.

undefined-Samsung Galaxy Watch6 Classic-img
Samsung Galaxy Watch6 Classic

Hlustaðu á tónlist, æfðu með vinum, borgaðu með því. Nýja Galaxy Watch6 Classic gerir mikið, eins og síminn þinn gerir, á ennþá auðveldari hátt.

Verð frá
69.990

kr.

undefined-Samsung Galaxy Watch5-img
Samsung Galaxy Watch5

Þekktu og skildu svefninn þinn betur með bættri svefnrakningartækni í Galaxy Watch5, þú getur einnig fylgst ítarlega með heilsu þinni og bætt heilsuna með yfir 90 líkamsæfingum í úrinu sem auðvelda þér að lifa heilbrigðari lífsstíl.

Verð frá
39.990

kr./má

undefined-Samsung Galaxy Watch5 Pro-img
Samsung Galaxy Watch5 Pro

Watch5 Pro er hreint út sagt stórkostlegt snjallúr, með stóru 590mAh rafhlöðu, endurbættum Bioactive sensor sem mælir hjartslátt og sýnir blóðþrýsting. Fylgstu með heilsunni, úrið telur fyrir þig skref og kaloríur.

Verð
69.990

kr.

Lesa meira

undefined-Apple Watch samsett -img
Apple Watch

Frítt fyrstu fjóra mánuðina

Vertu með eittNúmer í Apple úrinu þínu og fáðu fyrstu fjóra mánuðina fría.

undefined-Samsung Watch2 -img
Samsung Galaxy Watch

Vertu með eittNúmer í Samsung Galaxy úrinu þínu.

undefined-Allt um eSIM 768x366-img
Allt um eSIM

Viltu vita meira um hvernig eSIM virkar? Kynntu þér allt um eSIM hér.

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528