LEIÐBEININGAR

Virkja eittNúmer í Apple Watch

eSIM Apple Watch leiðbeiningar 1 -eSIM Apple Watch leiðbeiningar 1 -img

Skref 1

Byrjum á að opna Watch forritið í símanum hjá okkur og veljum þar Mobile Service Næst veljum við Set Up Mobile Service til að byrja ferlið

eSIM Apple Watch leiðbeiningar 1 -eSIM Apple Watch leiðbeiningar 1 -img
eSIM Apple Watch leiðbeiningar 2-eSIM Apple Watch leiðbeiningar 2-img
eSIM Apple Watch leiðbeiningar 2-eSIM Apple Watch leiðbeiningar 2-img

Skref 2

Veljum aftur Set Up Mobile Service og svo fer síminn í að opna virkjunar síðuna okkar.

eSIM Apple Watch leiðbeiningar 3-eSIM Apple Watch leiðbeiningar 3-img

Skref 3

Þá þurfum við að setja inn símanúmer og kennitölu hjá þeim sem er að virkja úrið og veljum staðfesta. Svo til að virkja eittNúmer þá þurfum við að kaupa vöruna og er það í næsta skrefi.

eSIM Apple Watch leiðbeiningar 3-eSIM Apple Watch leiðbeiningar 3-img
eSIM Apple Watch leiðbeiningar 4-eSIM Apple Watch leiðbeiningar 4-img
eSIM Apple Watch leiðbeiningar 4-eSIM Apple Watch leiðbeiningar 4-img

Skref 4

Næst koma skilmálarnir upp og þar þarf að staðfesta til að halda ferli áfram. Svo fer síminn í að byrja virkja eftir það.

eSIM Apple Watch leiðbeiningar 5-eSIM Apple Watch leiðbeiningar 5-img

Skref 5

Þegar það er komið þá gæti þurft að bíða í allt að 30 sekúndur til að þetta klári að virkja.

eSIM Apple Watch leiðbeiningar 5-eSIM Apple Watch leiðbeiningar 5-img
eSIM Apple Watch leiðbeiningar 6-eSIM Apple Watch leiðbeiningar 6-img
eSIM Apple Watch leiðbeiningar 6-eSIM Apple Watch leiðbeiningar 6-img

Skref 6

Þegar eittNúmer er orðið virkt í úrinu þá færðu sms frá okkur og þá er þetta komið!

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528