VoWifi-VoWifi-img

Verum í betra sambandi með

VoWiFi

Hringdu og spjallaðu við fólkið þitt í gegnum þráðlausa netið. Með VoWiFi getur þú hringt í öllum mögulegum aðstæðum en VoWiFi leysir vandann í húsnæði með þykka veggi, í kjöllurum, á sjó og við aðrar aðstæður þar sem farsímasamband er slæmt. Segðu bless við slæmt samband.

VoWifi-VoWifi-img
Hvað er þetta VoWiFi?
Vertu alltaf í sambandi-VoWiFi-img
Vertu alltaf í sambandi

Blússandi samband hvar sem þú ert.

Meiri gæði í símtalinu-Meiri gæði í símtalinu -img
Meiri gæði í símtalinu

Brakandi skýrt og gott hljóð í símtalinu.

Hringdu hvar sem er-Hringdu hvar sem er-img
Hringdu hvar sem er

Hringdu í fólkið þitt hvar og hvenær sem þú vilt.

Enginn aukakostnaður-Mynt-img
Enginn aukakostnaður

Það kostar ekkert að vera í betra sambandi.

Spurt og svarað

Hvernig virkja ég VoWiFi í iPhone? 

  1. Opna settings

  2. Velja Mobile Services 

  3. Velja Wi-Fi Calling

  4. Breyta Wi-Fi Calling í active (setja á ON)

  5. Þá kemur upp gluggi og þú smellir á "Enable"

Ath. síminn þarf að vera uppfærður í iOS 17.

Hvernig virkja ég VoWiFi í Samsung?

Passa að síminn sé með nýjustu uppfærslu.

Virkja VoWiFi: Settings > Connections > og haka í WiFi Calling.

Hvað kostar að nota VoWiFi?

Engin munur er á kostnaði að nota hefðbundið farsímakerfi eða VoWiFi tæknina, sem er frítt og innifalið í öllum áskriftum. Kostnaður erlendis er samkvæmt hefðbundni reiki verðskrá.

Er hægt að nota VoWiFi erlendis?

Já það er hægt, ef síminn er tengdur við þráðlaust net erlendis þá virkar VoWiFi.

Er hægt að nota VoWiFi úti á sjó?

Já það er hægt, ef síminn er tengdur við þráðlaust net.

Hvernig net þarf síminn að tengjast við til að nota VoWiFi?

Síminn þarf að vera tengdur á eitthvað WiFi net eins og þú gerir með símann þinn heima hjá þér og í vinnunni. VoWiFi virkar ekki nema þú tengist viðkomandi neti og getur notað það til að fara t.d. á Internetið.

Hvaða þjónustur virka ekki á VoWiFi?

Til að byrja með virkar ekki að hringja í Neyðarlínuna (112) en slíkar hringingar fara yfir á farsímakerfi ef það er farsímasamband í boði. MMS skilaboð virka ekki.

Hvaða þjónustur virka á VoWiFi?

Allar almennar farsímaþjónustur, s.s. að hringja, svara og senda sms. Rafræn skilríki virka.

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528