NUIN-NUIN-img

Notað upp í nýtt

Minnkaðu sóun og fáðu greitt fyrir. Komdu með gömul raftæki til okkar og fáðu inneign í verslun Vodafone. Við sjáum til þess að raftækinu sé fargað á ábyrgan hátt. Kíktu í skúffur og skápa og athugaðu hvort þú eigir falin verðmæti í gömlum raftækjum heima.

NUIN-NUIN-img
NUIN - Trait 1-NUIN icon1-img
1. Þú kemur með gamla tækið í næstu Vodafone verslun

NUIN - Trait 2-NUIN icon 2-img
2. Þjónustufulltrúi tekur við tækinu og verðmetur það fyrir þig

NUIN - Trait 3-NUIN icon 3-img
3. Ef verðmæti felast í tækinu færðu þú inneign eða nýtir í uppítöku

NUIN2-NUIN2-img
NUIN2-NUIN2-img

Hvernig

virkar

ferlið?

Þú kemur með eldra raftæki í verslun okkar og við sjáum til þess að koma því í endurvinnslu. Ef verðmæti felast í tækinu færðu inneign sem þú getur notað upp í ný tæki í verslunum okkar. Við tökum á móti farsímum, spjaldtölvum, fartölvum, AppleTV og Apple watch. Við mælum með að koma með eldri tæki hlaðin og afrita gögn af tækinu sé því komið við.

NUIN simi og blom-NUIN simi og blom-img

Hvað verður um

tækin?

Við erum í samstarfi við Foxway Group sem aðstoðar okkur við að endurvinna tæki. Hægt er að endurvinna um 92% af íhlutum og efni raftækja og aðeins 8% er fargað á umhverfisvænan hátt. Eyðing gagna er alltaf fyrsta skrefið í endurvinnslu raftækja. Foxway er með vottanir sem snúa að eyðingu rafeindabúnaðar og gagna.

NUIN simi og blom-NUIN simi og blom-img
NUIN 3-NUIN 3-img
NUIN 3-NUIN 3-img

Í hvað get ég notað

inneignina?

Verslanir okkar eru fullar af gagnlegum og skemmtilegum græjum sem hægt er að kaupa með inneigninni. Þar finnur þú nýjustu farsímana, snjallúrin, spjaldtölvurnar og ýmis önnur skemmtileg tæki. Svo er að sjálfsögðu líka hægt að nota inneignina til að greiða fyrir afþreyingu á Stöð

Algengar spurningar

Hvernig fæ ég greitt fyrir tækið mitt?

Þú færð inneignarnótu í verslun Vodafone sem hægt er að nota upp í nýtt tæki í verslun eða afþreyingarefni hjá Stöð 2. Ekki er hægt að fá greitt í peningum.

Hvernig eru tækin verðmetin?

Þjónustufulltrúi Vodafone tekur á móti tækinu og verðmetur það. Við mat á endurgreiðslu er tekið mið af markaðsverði á endursölutækjum og varahlutum í tæki. Við fáum þær upplýsingar reglulega frá samstarfsaðila okkar.

Hvað verður um gögnin mín?

Við mælum með því að taka afrit af gögnunum þínum áður en þú kemur til okkar með tækið, sé það mögulegt. Ef ekki er hægt að kveikja á tækinu til að afrita gögnin þá sér þjónustuaðili okkar, Foxway um að eyða gögnum áður en tækið er endurunnið.

Hvað gerist ef tækið mitt er verðlaust?

Ef tækið þitt er verðlaust komum við því í endurvinnslu á öruggan hátt.

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528