Vörunr. 0100640188
Þegar þú labbar frá hjólinu þá kveikir þú á vörninni með appinu eða handvirkt á tækinu sjálfu. Ef hjólið hreyfist (hægt að stilla hversu næmt) þá hringir þjófabjallan 85 db hljóði sem enginn mun láta framhjá sér fara
Ef þjófurinn er heyrnalaus eða er bara alveg sama þá getur þú fundið hjólið aftur með "Find my" fídusnum í iPhone símanum þínum.
Það er hægt að festa Scout á hjólið og láta gula hulstrið yfir þannig að það sé áberandi og hafi fælandi áhrif en einnig er hægt að festa tækið undir t.d. brúsahaldarann og þannig fela Scout.
Rafhlaðan endist í um 6 mánuði og tekur svo um 4 klst að hlaða upp í 100% aftur
Scout er með IP66 vatnsvörn og því í fínu lagi í íslensku rigningunni
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.