Sony heyrnartól WHXB900

Vörunr. WHXB900NB.CE7

EXTRA BASS tryggir djúpan og þéttan bassa

Sony WH-XB900N þráðlausu heyrnartólin eru með vörn til að útiloka umhverfishljóð (NC) henta því vel á skrifstofunni eða á ferðinni og notið tónlistar án þess að verða fyrir truflun. Allt að 30 klukkustunda spilun á einni hleðslu. Heyrnartólin eru með hraðhleðslu og því er hægt að setja þau í hleðslu í 10 mín og fá 60 mín notkun. Einnig fylgir með snúra til að tengja og hlusta ef ske kynni að rafhlaðan tæmist.

 

Myndagallerý

Sony heyrnartól WHXB900