Planet Buddies Krakkaheyrnartól

Vörunr. 39089

Krakkaheyrnartólin frá Planet Buddies eru hönnuð þannig að hljóðstyrkurinn fer ekki yfir 85db sem gera þau örugg fyrir lítil eyru. Hlustun á hæsta hljóðstyrk (85db) gera þau örugg til að hlusta í allt að 8 tíma án þess að valda skaða fyrir börn eldri en 3ja ára.

24 fígúrur og 4 vaxlitir fylgja með, sem hægt er að setja á heyrnartólin. þannig er hægt að föndra sín eign heyrnartól.


Myndagallerý

Planet Buddies Krakkaheyrnartól
Veldu lit: