Vörunr. 43261
Vandað hulstur frá Samsung. Með þessu hulstri er hægt að sjá allar tilkynningar, stjórna tónlistinni og svara í símann án þess að þurfa að opna hulstrið. Pláss er fyrir eitt kort í veskinu.
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.