Vörunr. 46170S
Lisbon eru smágerðustu heyrnartólin frá Urbanista til þessa. Farðu áhyggjulaus út í daginn og njóttu hans í botn með allt að 9 klukkutíma hlustun með Lisbon tækjunum.
Stílhrein og flott hönnun, þægileg í notkun og passa vel í eyrun.
Tækin virka bæði með Android og iOS tækjum, jafnt og snjallmennum þeirra; Google Assistant og Siri
Koma í þrem flottum litum; miðnætur svartur, vanillu hvítur og kóral bleikur.
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.