Vodafone

Efento NB-IOT hita/raka síriti

Vörunr. EFENTO1

Þráðlausir hita- og rakamælar fyrir stöðugt eftirlit á viðkvæmum stöðum

Efento NB-IoT síriti hentar sérstaklega vel á stöðum sem krefjast nákvæms og stöðugs loftlagsmælinga, s.s. í söfnum, skjalasöfnum og kirkjum. Þeir mæla bæði hitastig og rakastig og tryggja áreiðanlega vöktun án þess að krefjast viðbótarbúnaðar eins og routera eða gátta.

Tækni og tenging

  • Gögn eru send yfir NB-IoT farsímanetið, sem tryggir langdræga og orkusnauða gagnaflutninga.

  • Mælarnir geta einnig verið með Bluetooth Low Energy (BLE) sem auðveldar uppsetningu og stillingar með snjallsíma.

  • Styðja samþættingu við hvaða skýjalausn sem er, þar á meðal Efento Cloud.

Tæknilýsing

  • Hitastig: -35°C til +70°C

    • Nákvæmni: ±0,4°C (-20°C til +70°C), ±0,5°C (-35°C til -20°C)

  • Rakastig: 0–100% RH

    • Nákvæmni: ±4% (0–80%), ±7% (81–99%)

  • Mælitíðni: Stillanleg – frá 1 mínútu upp í 10 daga

  • Innra minni: Geymir allt að 40.000 mælingar (elstu gögn yfirskrifast sjálfkrafa)

  • Viðvörunarmörk: Notandi stillir mörk og fær rauntímatilkynningu ef þau eru brotin

Orkunýtni og rekstur

  • Innbyggðar rafhlöður tryggja allt að 10 ára viðhaldsfrían rekstur.

  • Stillingar má uppfæra í gegnum skýið eða með snjallsíma í gegnum BLE.

Innifalið í verði er mánaðargjald fyrir hvern mæli að andvirði 1.100 kr. með vsk næstu 5 árin



Efento NB-IOT hita/raka síriti

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.