Spilaðu þína uppáhalds leiki í bestu mögulegu gæðum.
PS5 kemur í tveimur útgáfum, með eða án geisladrifs. Útgáfan með drifi gerir þér kleift að spila alla nýjustu leikina beint af geisladiski og spilað alla PS4 leikina sem þú átt og notað tölvuna sem Blu-ray spilara.
PS5 er ekki eingöngu hægt að nota til að spila skemmtilegustu tölvuleikina, einng er hægt að nota hana fyrir afþreyingu frá veitum svo sem Netflix, Spotify, Youtube og fl. Nánar