Tilboð - Kindle Paperwhite (2020)

Vörunr. 1863

Kindle 2020 hefur fengið veglega uppfærslu og er nú með rakavörn (IPX8) og stærra geymsluplássi, einnig er hægt að hlusta á hljóðbækur gegnum Audible og tengja heyrnartól eða hátalara með Bluetooth tenginu. Lesbrettið inniheldur háskerpu 6“ skjá og er með stillanlegu innbyggðu ljósi og hefur rafhlöðu sem endist í vikur. Í kassanum fylgir hleðslusnúra og leiðbeiningar.

Fullt verð 29.990 kr  


Tilboð - Kindle Paperwhite (2020)