Vörunr. B818
Afköst beinisins eru mjög góð og er hægt að tengja allt að 64 þráðlaus tæki við hann samtímis.
Huawei B818 er nettur, meðfærilegur og einfaldur í notkun. Hann má tengja við loftnet til að tryggja enn betra samband og er því kjörinn á jaðri 4G þjónustusvæðisins eða fyrir skip og báta sem nýta hina víðfeðmu 4G þjónustu Vodafone.