AirTag auðveldar þér leitina að týndum hlutum. Festu það við lyklana þína eða settu eitt stykki í töskuna, og þú getur fylgst með staðsetningu í Find My appinu.
iPhone 11 og nýrri tæki leiða þig áfram af mikilli nákvæmni með ultra wideband tækni.
Þú getur sett AirTag í „lost mode“ og þá færðu sjálfkrafa tilkynningu þegar AirTag finnst á Find My netkerfinu.
Rafhlaða sem endist í allt að ár, og hægt er að skipta út.
Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína á síðunni.
Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú skilmála okkar um notkun á vefkökum,
að öðrum kosti getur þú kynnt þér hvernig má stýra notkun þeirra.