50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir

Samsung Galaxy S21 5G

Vörunr. 43284

Verð áður:

128GB: 149.990 kr

256GB: 164.990 kr

Hittu símann sem jafnar ekki aðeins leikinn heldur breytir reglum leiksins! Útbúinn skarpri þriggja linsu myndavél, S21 er gerður til að gera hvert augnablik sérstakt. Náðu betri myndum úr fjarlægð með 30x aðdrætti, öllum smáatriðunum með 64 megapixla myndflögu og fagnaðu hvert augnablik með 8K upptökutækni og nýjum og endurbættum AI sem gerir alla myndvinnslu fyrir þig, sjálfkrafa.

S21 tekur líka allt annað skrefinu lengra, með 120Hz skjá sem gerir símann bæði hraðvirkan og þægilegan í notkun sem og stóra og öfluga rafhlöðu sem mun duga þér allan daginn.
Afköstin eru hámörkuð þökk sé nýjum 5nm örgjörva og er 5G stuðningur í símanum sem þýðir að hann er tilbúinn fyrir næstu kynslóð farsímakerfa. Síminn er með IP68 sem gerir hann vatns og rykvarinn og er hannaður úr endingargóðu gleri og málmi, sem gefur myndavélinni nýtt yfirbragð.

Galaxy 21 er engum líkur og gerir þér fært að gera hluti sem þú hélst að væru ekki mögulegir.

Ath. hleðslukubbur fylgir ekki með. 10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir.

Samsung Galaxy S21 5G
Veldu lit:
Veldu stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 151,7 mm
Vídd: 71,2 mm
Þyngd: 0

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 6.2" FHD+"
Týpa: Dynamic AMOLED 120 Hz
Upplausn: 2400 x 1080

Rafhlaða
Týpa: 4000 mAh Super hraðhleðsla

Minni
Innra minni: 128 GB
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 8 GB

Myndavél
Auka myndavél: 10MP
Upplausn: 64MP, 12MP, 12MP
Flass: LED

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Exynos2100 (Octacore 5nm)

Gagnatengingar
4G
DLNA
TV Out
Tethering
NFC
3G
GPRS