Vörunr. 5011101334
OnePlus Nord N10 er einstaklega vel hannaður og með stórum 6.49“ IPS LCD skjá, 90Hz og FHD+ upplausn. Á bakhlið símans má finna fingrafaraskanna og myndavél sem er útbúin fjórum linsum, sem eru allt að 64MP. Myndaavélin að framan sem er 16MP. Snarpur Snapdragon 690 örgjörvi ásamt því að vera með 6GB í vinnsluminni og 128GB geymslupláss. N10 er með hraðhleðslustuðning,þannig er hægt að hlaða rafhlöðuna yfir 50% á 30 mínútum.
5G stuðningur er símanum og er síminn því tilbúinn fyrir næstu kynslóð farsímakerfa.
10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.
30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir.
Ummál og þyngd
Hæð: 163 mm
Vídd: 747 mm
Þyngd: 190 g
Stýrikerfi
Android
Skjár
Stærð: 6.49"
Týpa: IPS LCD, 90Hz
Upplausn: 1080 x 2400, 20:9
PPI: 408
Rafhlaða
Týpa: 4300 mAh Hraðhleðsla 30W
Minni
Innra minni: 128 GB
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 6 GB
Myndavél
Auka myndavél: 16MP
Upplausn: 64MP, 8MP, 2MP, 2MP
Flass: Dual Led
Hugbúnaður
Tölvupóstur
Annað
Örgjörvi: Snapdragon 690
Gagnatengingar
4G
DLNA
Tethering
NFC
3G
GPRS