30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir

Samsung Galaxy Tab S6 Lite 4G

Vörunr. 43005

Samsung Galaxy Tab S6 er með stórum 10.4 skjá og hentar því vel í allskyns afþreyingu. S-penni fylgir með sem býður uppá fljölbreytta möguleika t.d. teikningar og glósur. Öflug vinna er í tölvunni, átta kjarna örgjörvi og 4GB vinnsluminni ásamt því að vera með 64GB geymsluplássi.

Hægt að tengja hana með Wifi eða 4G.

Samsung Galaxy Tab S6 Lite 4G
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 244,5 mm
Vídd: 154,3 mm
Þyngd: 467 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 10.4"
Týpa:
Upplausn: 1200 x 2000
PPI: 224

Rafhlaða
Týpa: 7040 mAh

Minni
Innra minni: 64 GB
Minniskort: Já
Vinnsluminni: 4 GB

Myndavél
Auka myndavél: 5MP
Upplausn: 8MP

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Octa-core (4x2.3 GHz & 4x1.7 GHz)

Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
Tethering
3G
GPRS