Vörunr. 5011101198
OnePlus Nord er einstaklega vel hannaður og fullur af tækninýjungum, gler bakhlið og glæsilegur 6.44“ Fluid AMOLED skjár, 90Hz og FHD+ upplausn. Fingrafaraskanni sem er innbyggður í skjáinn. Myndavélin að aftan er útbúin fjórum myndavélum, sem eru allt að 48MP. Tvær myndavélar að framan sem eru allt að 32MP og geta tekið upp í 4K 60fps. Snarpur Snapdragon 765G örgjörvi ásamt því að vera með 8GB í vinnsluminni og 128GB geymslupláss.
5G stuðningur er símanum og er síminn því tilbúinn fyrir næstu kynslóð farsímakerfa.
Fullt verð:
128GB: 84.990 kr
256GB: 99.990 kr
10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.
30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir.
Ummál og þyngd
Hæð: 158,3 mm
Vídd: 73,3 mm
Þyngd: 184 g
Stýrikerfi
Android
Skjár
Stærð: 6.44"
Týpa: Fluid AMOLED
Upplausn: 1080 x 2400, 20:9
PPI: 408
Rafhlaða
Týpa: 4115 mAh
Minni
Innra minni: 128 GB
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 8 GB
Myndavél
Auka myndavél: 32MP
Upplausn: 48MP, 8MP, 5MP, 2MP
Flass: Dual Led
Hugbúnaður
Tölvupóstur
Annað
Örgjörvi: Snapdragon 765G (1x2.4 GHz&1x2.2 GHz&6x1.8 GHz)
Gagnatengingar
4G
DLNA
Tethering
NFC
3G
GPRS