Vörunr. 44341
Samsung Galaxy Watch6 Classic – Tækniundur í tímalausri hönnun
Úr ryðfríu stáli með þynnri snúningsskífu sem gerir það auðvelt að rata á milli allra aðgerða úrsins. Úrið ber sig vel á úlnliðnum hvort sem það er í vinnunni eða í ræktinni. Að auki er auðvelt að skipta um armbönd með nýju One-Click læsingunni.
Hlustaðu á tónlist, æfðu með vinum, borgaðu með því. Nýja Galaxy Watch6 Classic gerir mikið, eins og síminn þinn gerir, á ennþá auðveldari hátt. Með WearOS keyrt af Samsung stýrikerfi, keyrir úrið öll smáforritin sem þú notar vanalega.
Til viðbótar við alla líkamsræktar- og heilsueiginleikana, geturðu parað þitt Samsung Galaxy Watch6 Classic með nýja Galaxy Z Fold5 til að taka myndir, svara símtölum, hringja eða senda tölvupóst.
Rafhlaða úrsins hefur verið uppfærð til að gefa þér meiri tíma með úrið á úlnliðnum en í hleðslutækinu, og með nýja örgjörvanum keyra forritin hraðar. Galaxy Watch6 Classic er einfaldlega tímalaust úr sem mun gera daginn þinn afkastameiri, en afslappaðri.
Helstu atriði
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.