Gjafabréf - Sportpakkinn

Vörunr. SPORT

Gjafabréf fyrir Stöð 2 Sport í einn mánuð.

Stöð 2 Sport er íþróttastöð á heimsmælikvarða sem er árlega með yfir 1.300 beinar útsendingar frá öllum vinsælustu íþróttaviðburðum heims. Meðal þess sem boðið er upp á eru Meistaradeildin, Evrópudeildin, enski bikarinn og deildabikarinn, Pepsi Max-deildin, Domino´s-deildin, Olís-deildin, UFC, NFL, Formúla 1 að ógleymdum enska, ítalska og spænska boltanum auk fjölmargra annarra viðburða. Með áskrift að Stöð 2 Sport fylgir Tímavélin og Frelsi þannig að þú horfir einfaldlega þegar þér hentar.
Gjafabréf - Sportpakkinn