Leður veski sem er hannað af Apple og smellpassar á iPhone XS Max. Veskið fer yfir skjáinn og hliðartakkana án þess að skerða aðgengi að þeim og síminn verður ekki of fyrirferðarmikill. Veskið er framleitt úr evrópsku leðri sem er mjúkt viðkomu, að innan er örtrefjaefni sem hjálpar til að verja símann. Ekki er þörf að taka iPhone XS Max úr hulstrinu þegar þráðlaus hleðsla er notuð.
Nánar