Vörunr. MNCY3AA/A
Segðu hæ við nýja iPhone 13 Pro Max!
iPhone 13 Pro Max er með fullkomnustu þreföldu myndavélina í farsíma frá Apple til þessa; aðdráttarlinsa, víðlinsa og ofurvíðlinsa sem skila hágæða myndum, auk þess nær myndavélin 92% meira ljósi fyrir stórkostlegar myndir og myndbönd.
Nýi iPhone 13 Pro Max er einnig útbúinn kvikmyndastillingu sem gerir þér kleift að breyta fókus í myndbandi jafnvel eftir tökur.
Þú getur náð HDR upptöku með Dolby Vision 4K upplausn á 60 fps.
A15 örgjörvinn sem hefur sér enga hliðstæðu skilur aðra síma eftir í rykinu, A15 er með 50% hraðari CPU en samkeppnin, og 30% hraðari GPU, A15 er hraðasti örgjörvi í farsíma í dag.
Síminn er sterkbyggður úr hágæða ryðfríu stáli á hliðum og með sterku ceramic gleri sem er harðgerðasta gler í snjallsíma í dag.
6.7“ Super Retina XDR skjárinn á iPhone 13 Pro Max er 120 Hz og er 25% bjartari utandyra! Með OLED skjánum sérðu rétta liti með true color tækninni.
Stærri rafhlaða og öflugri örgjörvi fær rafhlöðuna til að endast 2,5 klukkutímum lengur.
iPhone 13 Pro Max kemur í fjórum stærðum innra minnis; 128gb, 256gb, 512gb og 1tb.
iPhone 13 Pro Max er útbúinn fleiri 5G loftnetum svo þú sért klár í næstu kynslóð farsímakerfa.
Síminn styður MagSafe og Lightning hleðslu.
iPhone 13 Pro Max kemur í fjórum litum: Fjallagarðs blár, dökk grár, silfur og gylltur.
Athugið að hleðslukubbur fylgir ekki með
10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.
30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir.
Ummál og þyngd
Hæð: 160,8 mm
Vídd: 78,1 mm
Þyngd: 240 g
Stýrikerfi
iOS
Skjár
Stærð: 6,7"
Týpa: Super Retina XDR OLED
Upplausn: 1284 x 2778 pixels
PPI: ~458 ppi
Rafhlaða
Týpa: Li-Ion 4352 mAh
Minni
Innra minni: 128GB
Minniskort:
Vinnsluminni: 6GB
Myndavél
Auka myndavél: 12 MP, f/2.2
Upplausn: 12MP; 12MP; 12MP
Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur
Annað
Örgjörvi: Apple A15 Bionic (5 nm)
Gagnatengingar
4G
Tethering
NFC
3G
GPRS