50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir

Samsung Galaxy A02s

Vörunr. 43319

Samsung Galaxy A02s er öflugur sími sem er útbúinn HD+ tækni. Rúnaðar hliðar valda því að síminn fellur vel í hendi og er auðveldur í notkun. Öflug rafhlaða og hraðhleðslustuðningur (15W) leyfir þér að nota símann klukkustundum saman.


10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir.

Samsung Galaxy A02s
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 154,2 mm
Vídd: 75,9 mm
Þyngd: 196 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 6,5"
Týpa: PLS IPS
Upplausn: 720 x 1600
PPI: 270

Rafhlaða
Týpa: 5000 mAh, Hraðhleðsla 15W

Minni
Innra minni: 32GB
Minniskort: Já
Vinnsluminni: 3GB

Myndavél
Auka myndavél: 5 MP
Upplausn: 13 MP, 2MP, 2MP

Hugbúnaður

Annað
Örgjörvi: Qualcomm SDM450 Snapdragon 450 (14 nm)

Gagnatengingar
4G
3G
GPRS