Weber Connect Smart kjöthitamælir

Vörunr. WA-3202

Weber Connect Smart er enginn venjulegur kjöthitamælir heldur tekur hann grillveisluna á næsta stig.

Með því að tengja mælinn við símann getur þú séð skref fyrir skref hvernig á að grilla en einnig er hægt er að fá hentugar upplýsingar eins og áætlaðan eldunartíma, hvenær á að snúa matnum við, fá tilkynningu þegar maturinn er tilbúinn o.fl.
Weber Connect Smart kjöthitamælir