XQ Selfie hring ljós 14"

Vörunr. 43741

Sýndu fallega brosið þitt með selfie ljóshringnum, hringurinn veitir jafna birtu sem þú getur stillt eftir hentisemi.

Ljósinu fylgir þrífótur svo þú getur stillt upp ljósinu eins og þú villt hafa það, bjóddu vinum þínum með í myndatökuna og stillið símunum ykkar upp með þremur símahöldum sem fylgja með ljósinu.

Fjarstýring fylgir með ljósinu svo þú getur stillt lýsinguna á meðan þú checkar þig út í myndavélinni.

Þetta ljós er þarfaþing í hvert partý!


Myndagallerý

XQ Selfie hring ljós 14"