Vörunr. 5011101934
Kraftmesti OnePlus síminn til þessa, Gefðu sköpunarkraftinum lausan tauminn með þreföldu myndavélakerfi sem er þróað í samvinnu við Hasselblad, með nýju OnePlus Billion Color Solution og breiðari 150° FOV Ultra-Wide linsu. 6,7" QHD+ skjárinn sýnir töfrandi liti og stillir sig sjálfkrafa frá 1Hz upp í 120Hz, sem gerir símanum kleift að spara rafhlöðuna á snjallan máta.
Nýjasti Qualcomm Snapdragon 8 Gen 1 örgjörvinn gefur OnePlus 10 Pro kraftinn sinn, parað með nýju HyperBoost Gaming Engine er OnePlus 10 Pro með betri kostum fyrir farsímaleiki.
Segðu bless við kvíða yfir tómri rafhlöðu og segðu halló við 65W hraðhleðslu (með snúru) og 50W þráðlausri hleðslu, gefur þér orku dagsins á 15 mínútum.
Stútfullur af hágæða eiginleikum, notendavænt viðmót og flott hönnun gerir 10 Pro besta snjallsíma frá OnePlus hingað til.
Ummál og þyngd
Hæð: 163 mm
Vídd: 73,9 mm
Þyngd: 200.5 mm
Stýrikerfi
Android
Skjár
Stærð: 6,7"
Týpa: Fluid AMOLED
Upplausn: 3216 x 1440 20,1:9
PPI: 525
Rafhlaða
Týpa: 5,000 mAh; Hraðhleðsla 65W
Minni
Innra minni: 128GB
Minniskort: nei
Vinnsluminni: 8GB
Myndavél
Auka myndavél: 32MP
Upplausn: 48MP, 50MP, 8MP
Hugbúnaður
Tölvupóstur
Annað
Örgjörvi: Snapdragon 8
Gagnatengingar
4G
DLNA
Tethering
NFC
3G
GPRS
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.