Aeroz er lítil og nett græja sem þú festir við lyklana, ferðatöskuna, veskið eða hvað annað sem þú vilt ekki týna. Aeroz tengist við "Find my" forritið í Apple og þú getur kallað eftir staðsetningu tækisins í símanum. Tækið er með hátalara og þú getur því gengið á hljóðið ef það er týnt. Tækið er einnig með IP66 vottun og þolir því útiveru.