Vörunr. 5011101325
OnePlus Nord N100 er með 6.5“ skjá sem þekur yfir alla framhlið símans. N100 hefur 4 GB vinnsluminni ásamt því að vera með 64GB geymslupláss. Stór rafhlaða 5.000 mAh rafhlaða er í símanum og stuðningur fyrir 18W hraðhleðslu. N100 hentar því vel leikjaspilun og aðra vinnslu.
10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.
30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir.
Ummál og þyngd
Hæð: 164,9 mm
Vídd: 75,1 mm
Þyngd: 188 g
Stýrikerfi
Android
Skjár
Stærð: 6.52"
Týpa: IPS LCD
Upplausn: 720 x 1600
PPI: 269
Rafhlaða
Týpa: 5000 mAh
Minni
Innra minni: 64 GB
Minniskort: Já
Vinnsluminni: 4 GB
Myndavél
Auka myndavél:
Upplausn: 13MP, 2MP, 2MP
Flass: LED
Hugbúnaður
Tölvupóstur
Annað
Örgjörvi: Snapdragon 460
Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
Tethering
3G
GPRS
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.