Silicon hulstur sem er hannað af Apple og smellpassar á iPhone 12 Mini. Hulstrið fer yfir hliðartakkana án þess að skerða aðgengi að þeim
og síminn verður ekki of fyrirferðarmikill. Mjúkt silicon er á ytra
byrgði sem gerir það að verkun að þægilegt er að halda á símanum og
veitir gott grip, að innan er örtrefjaefni sem hjálpar til að verja
símann.
Nánar