50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir

Samsung Galaxy S21 FE

Vörunr. 43565.

Samsung Buds Live fylgja með í janúar

Samsung Galaxy S21FE er með sterkbyggðan 6,4“ AMOLED 2X, 120Hz, HDR10+ Infinity-O skjá, 120Hz þýðir að skjárinn er mun hrað virkari en venjulegu 60Hz skjáirnir, sem gerir hann þægilegan í notkun, hvort sem er í almennri notkun eða leikjaspilun.

Það var ekki verið að spara í myndavélina og skartar bakhlið símans þremur linsum; 12MP Ultra víðlinsa, 12MP víðsjárlinsa og 8MP aðdráttarlinsa.
Framan á símanum er frábær 32MP selfie myndavél!

Ertu að hraðferð? Síminn styður 25W hraðhleðslu er hægt að hlaða rafhlöðuna yfir 50% á 30 mínútum, í símanum er stór 4500mAh rafhlaða sem endist vel og lengi.
Þráðlausa hleðslan í símanum gerir þér kleift að bæði taka við hleðslu og gefa hana, með því til dæmis að leggja Galaxy Buds á símann geturðu hlaðið tækin þannig.

Galaxy S21FE er sterkur af sér með Gorilla Glass Victus, sterkasta gleri í Samsung síma og svo er hann IP68 varinn sem leyfir þér að nota símann áhyggjulaus.

S21FE er tilbúinn fyrir næstu kynslóð farsímanets með stuðningi við 5G.


10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir.

Samsung Galaxy S21 FE
Veldu lit:
Veldu stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 155,7 mm
Vídd: 74,5 mm
Þyngd: 177 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 6,4"
Týpa: Dynamic AMOLED 2X
Upplausn: 1080 x 2400
PPI: ~411

Rafhlaða
Týpa: Li-Ion 4500 mAh

Minni
Innra minni: 128GB
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 6GB

Myndavél
Auka myndavél: 32 MP
Upplausn: 12 MP/8 MP/12 MP
Flass: LED flash

Hugbúnaður
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Qualcomm SM8350 Snapdragon 888

Gagnatengingar
4G
NFC
3G
GPRS