Samsung Galaxy S21 FE

Vörunr. 43565.

Samsung Galaxy S21FE er með sterkbyggðan 6,4“ AMOLED 2X, 120Hz, HDR10+ Infinity-O skjá, 120Hz þýðir að skjárinn er mun hrað virkari en venjulegu 60Hz skjáirnir, sem gerir hann þægilegan í notkun, hvort sem er í almennri notkun eða leikjaspilun.


Það var ekki verið að spara í myndavélina og skartar bakhlið símans þremur linsum; 12MP Ultra víðlinsa, 12MP víðsjárlinsa og 8MP aðdráttarlinsa.
Framan á símanum er frábær 32MP selfie myndavél!

Ertu að hraðferð? Síminn styður 25W hraðhleðslu er hægt að hlaða rafhlöðuna yfir 50% á 30 mínútum, í símanum er stór 4500mAh rafhlaða sem endist vel og lengi.
Þráðlausa hleðslan í símanum gerir þér kleift að bæði taka við hleðslu og gefa hana, með því til dæmis að leggja Galaxy Buds á símann geturðu hlaðið tækin þannig.

Galaxy S21FE er sterkur af sér með Gorilla Glass Victus, sterkasta gleri í Samsung síma og svo er hann IP68 varinn sem leyfir þér að nota símann áhyggjulaus.

S21FE er tilbúinn fyrir næstu kynslóð farsímanets með stuðningi við 5G.

Athugið að hleðslukubbur fylgir ekki með símanum.


Samsung Galaxy S21 FE
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 155,7 mm
Vídd: 74,5 mm
Þyngd: 177 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 6,4"
Týpa: Dynamic AMOLED 2X
Upplausn: 1080 x 2400
PPI: ~411

Rafhlaða
Týpa: Li-Ion 4500 mAh

Minni
Innra minni: 128GB
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 6GB

Myndavél
Auka myndavél: 32 MP
Upplausn: 12 MP/8 MP/12 MP
Flass: LED flash

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Qualcomm SM8350 Snapdragon 888

Gagnatengingar
4G
NFC
3G
GPRS

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.