Vörunr. 43732
Galaxy A13 er stílhreinn og fallegur sími á frábæru verði, rúnaðar hliðar sem eru mjúkar viðkomu og gera símann þægilegan í notkun.
Fangaðu augnablikin í toppgæðum með 50MP aðal myndavélinni, opnaðu sjóndeildarhringinn með víðsjáar myndavélinni, stjórnaðu fókus myndarinnar með dýptarlinsunni og náðu nálægum smáatriðum með Macro linsunni.
Ekki missa af neinu með 5000mAh rafhlöðunni sem heldur símanum þínum gangandi svo tímunum saman.
Um leið og þú kveikir á nýja símanum þínum er Samsung Knox að verja hann með marglaga öryggiskerfni, passar uppá viðkvæmustu upplýsingarnar þínar og verndar hann frá ógnandi forritum.
Snjallir aukahlutir
Galaxy Buds2 Pro virka vel með Galaxy A13, Virk hljóðeinangrun gefur þér einstaklega góð hljóðgæði og útilokar meira að segja mýkri hljóð eins og vind.
Samsung Glært hulstur ver símann þinn og gerir hann þægilegri í hendi.
PanzerGlass högggler ver skjá símans fyrir höggi og rispum.
Athugið að hleðslukubburinn fylgir ekki með símanum.
Ummál og þyngd
Hæð: 165,1 mm
Vídd: 76,4 mm
Þyngd: 195 g
Stýrikerfi
Android
Skjár
Stærð: 6,6"
Týpa: PLS TFT
Upplausn: 1080 x 2408
PPI: ~400
Rafhlaða
Týpa: 5.000 mAh
Minni
Innra minni: 64GB
Minniskort: Já
Vinnsluminni: 4GB
Myndavél
Auka myndavél: 8 MP, f/2.2
Upplausn: 50MP / 5MP
Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur
Annað
Örgjörvi: Octa-core (2.2 GHz & 2.0 GHz)
Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.