50 GB fylgja

Google Pixel XL

Vörunr. 1483

Myndavélin hefur fengið hæstu einkunn, rafhlaðan endist allan daginn og geymsluminnið fyrir allar myndir og myndbönd er ótakmarkað í skýinu.

Google Assistant er innbyggður í símann en með honum er hægt að leita svara við ýmsum spurningum, fá aðstoð með skipulag, skemmtun, myndir og ferðalög.

Einstaklega auðvelt er að skipta úr iPhone eða öðrum Android síma yfir í Pixel þökk sé snúrunni sem fylgir og tengd er milli tækjanna.

Pixel XL er með stærri skjá og rafhlöðu en Pixel, eða 5,5" skjá og 3.450 mAh rafhlöðu.

Straumbreytir fylgir símanum og er því hleðslutækið örlítið fyrirferðameira en á öðrum símum.


10 GB á mánuði í 5 mánuði fylgja með.
Google Pixel XL
Veldu lit:
Veldu stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 154,7 mm
Vídd: 75,7 mm
Þyngd: 168 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 5,5"
Týpa: AMOLED
Upplausn: 1440 x 2560
PPI: ~534

Rafhlaða
Týpa: 3450 mAh

Minni
Innra minni: 32 GB
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 4 GB

Myndavél
Auka myndavél: 8 MP f/2.4
Upplausn: 12.3 MP f/2.0
Flass: dual-LED

Hugbúnaður
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Fjórkjarna (2x2.15GHz & 2x1.6GHz)

Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
Tethering
NFC
3G
GPRS