Spjaldtölvuhalda í bíl

Vörunr. 11369

Spjaldtölvufesting sem festist á framsætið í bílnum og leyfir farþeganum í aftursætinu að njóta handfrjálst. Hentar fyrir flestar tegundir spjaldtölva. Einfalt í uppsetningu og auðvelt er að festa spjaldtölvuna og losa hana aftur.
Myndagallerý

Spjaldtölvuhalda í bíl