Vörunr. 43688
Samsung Galaxy A33 er tilbúinn fyrir næstu kynslóð farsímanets, 5G.
Knúinn áfram með 5nm átta kjarna örgjörva, gerir Galaxy A33 tilbúinn til að höndla þyngri verkefni í einu. RAM Plus les notkunarmynstur þitt og gefur þér auka gervi RAM fyrir auka vinnslumátt.
Með 128GB innra minni og möguleika á allt að 1T microSD korti, hefur þú nægt geymslupláss fyrir öll mikilvægu gögnin þín og hjartnæmu myndirnar.
Galaxy A33 er IP67 ryk- og rakavarin, síminn þolir að vera undir 1 metra dýpi í ferskvatni í allt að 30 mínútur, auka vörn næst með Gorilla Glass 5 sem gerir símann enn sterkari og ólíklegri til að rispast.
Horfðu á hvað sem er með 90Hz Super AMOLED skjánum, meiri smáatriði, bjartari litir og súper mjúk myndbönd.
Marg-linsu myndavélin á A33 tekur myndatöku á næsta level; fáðu skarpari, skýrari myndir með 48MP OIS myndavélinni, víkkaðu sjóndeildarhringinn með Ultra Wide Myndavélinni, handstjórnaðu fókus myndarinnar með Dýptarmyndavélinni og náðu ótrúlegum smáatriðum með Macro myndavélinni.
Tíndu þér í tónlistinni eða þáttum með Dolby Atmos sem gefur kristal tær hljóð.
5000mAh rafhlaðan gefur þér meiri orku fyrir áhorf, leiki, sköpun og fleira. Eyddu ekki tíma í að bíða eftir hleðslunni, með 25W hraðhleðslunni ertu enga stund að hlaða batteríið.
Athugið að hleðslukubbur fylgir ekki með símanum.
10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.
30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir.
Ummál og þyngd
Hæð: 159,7 mm
Vídd: 74 mm
Þyngd: 186 gr
Stýrikerfi
Android
Skjár
Stærð: 6,4"
Týpa: Super AMOLED
Upplausn: 1080x 2400
PPI: 411
Rafhlaða
Týpa: Li-Po 5000 mAh
Minni
Innra minni: 128GB
Minniskort: Allt að 1T
Vinnsluminni: 6GB
Myndavél
Auka myndavél: 13 MP
Upplausn: 48 MP, 8 MP, 5 MP, 2 MP
Hugbúnaður
Tölvupóstur
Annað
Örgjörvi: Exynos 1280 (5 nm)
Gagnatengingar
4G
Tethering
NFC
3G
GPRS