50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir

Samsung Galaxy Z Flip3

Vörunr. 43512

Samsung Galaxy Z Flip3 sameinar tímalausan stíl með nákvæmri hönnun til að finna aftur upp samlokusímann – með djörfum litum, sléttri og nettri hönnun, og nýtískulegum aukahlutum. Með uppfærðum 1.9“ skjá á framhliðinni getur þú borgað, spilað og skoðað tilkynningarnar þínar – án þess að opna símann. Fangaðu hina fullkomnu selfie með svokölluðu Flex mode, eða opnaðu símann til þess að streyma, hringja og fletta í gegnum samfélagsmiðla á 6.7“ 120Hz skjá. Síminn er IPX8 vatnsvarinn, með Gorilla Glass Victus og Armor aluminium. Galaxy Z Flip3 er því sterkbyggðasti flip síminn á markaðnum.
10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir.

Samsung Galaxy Z Flip3
Veldu lit:
Veldu stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 166 mm
Vídd: 72,2 mm
Þyngd: 0

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 1,9" / 6,7"
Týpa: Dynamic AMOLED 120Hz
Upplausn: 512 x 260 / 2640 x 1080

Rafhlaða
Týpa: 3300 mAh

Minni
Innra minni: 128GB
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 8GB

Myndavél
Auka myndavél: 10MP
Upplausn: 12MP, 12MP

Hugbúnaður
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Snapdragon 888

Gagnatengingar
4G
DLNA
TV Out
Tethering
NFC
3G
GPRS