Sumarhúsapakkinn

Vörunr. SUMARHUS

Með Sumarhúsapakkanum ertu með allt sem þarf til þess að vera í Voda-góðu sambandi. Sumarhúsapakkinn inniheldur 5G loftnet sem festist utandyra (til þess að ná sem allra besta sambandinu) og Mesh búnað sem dreifir merkinu innandyra.


5G utandyra loftnet

Öflugur router sem virkar á bæði 5G og 4G. Loftnetið festist utandyra til þess að þú náir sem allra besta sambandi (engir veggir sem trufla sambandið). Festingar fylgja ásamt flötum 10m ethernet kapal sem tengist úr routernum inn í hús og fer þar í Mesh búnaðinn sem fylgir með. 

Mesh búnaður

Öflugur Mesh búnaður með 5GHz Wifi 6 sem tryggir háhraða tengingu í öll tæki. Þú tengir einfaldlega 10m kapalinn úr routernum í mesh búnaðinn og þú ert kominn með Wifi í sumarhúsið. Voda-einfalt.


í Pakkanum

  • Huawei 5G utandyra router
  • Huawei Mesh búnaður
  • 10m flatur ethernetkapall
  • Veggfesting fyrir router (hentar til notkunar utandyra)
  • Súlufesting fyrir router (hentar fyrir t.d loftnet, rör etc)
  • Leiðbeiningar
Sumarhúsapakkinn

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.