50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir

OnePlus 9 5G

Vörunr. 5011101500

OnePlus 9 hefur 6,55" Fluid Amoled 120Hz skjá sem býður upp á mjúkar hreyfingar og fallega liti.

Myndavélasettið á bakhlið símans, sem unnið er í samstarfi við Hasselblad, inniheldur þrjár linsur sem hver gegnir sínu hlutverki. Aðallinsan er 48MP, víðlinsan er 50 MP og 2MP dýptarlinsa.

Hasselblad, sem lengi hafa verið framarlega í hágæða ljósmyndatækni, sjá til þess að myndavélin í OnePlus 9 er ein sú besta sem sími frá OnePlus hefur skartað.

Qualcomm Snappdragon 888 örgjörvinn sér til þess að síminn búi yfir miklum hraða og afli og 4,500 mAh rafhlaða sér til þess að síminn endist þér vel út daginn. Hægt er að hlaða símann upp í 100% á 29 mínútum með Warp 65T hleðslunni.

OnePlus 9 býður upp á sérstakan Pro Gaming ham sem gerir þér kleift að njóta leikja í símanum í botn. OnePlus 9 hefur IP68 staðalinn sem þýðir að síminn er vel varinn fyrir vatni og ryki. Síminn tekur við tveimur simkortum.

OnePlus 9 er frábær sími sem hentar þeim sem vilja fá öflugan síma með frábærri myndavél.10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir.

OnePlus 9 5G
Veldu lit:
Veldu stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 160 mm
Vídd: 74,2 mm
Þyngd: 192 mm

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 6,55''"
Týpa: Fluid AMOLED
Upplausn: 1080 x 2400 20:9
PPI: 402

Rafhlaða
Týpa: 4500 mAh; Hraðhleðsla 65W

Minni
Innra minni: 128GB
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 8GB

Myndavél
Auka myndavél: 16MP
Upplausn: 48MP, 50MP, 2MP

Hugbúnaður
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Snapdragon 888

Gagnatengingar
4G
DLNA
Tethering
NFC
3G
GPRS