50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir

LG Q7

Vörunr. LMQ610EMW.ANEUBK

Upplifðu LG Q7 sem er hannaður til að fara vel í hendi, hann með 5,5“ 18:9 FullVison skjá sem veitir nýja upplifun af snjallsíma. Frábær vinnsla er í símanum, 1,5GHz átta kjarna örgjörva og 3gb vinnsluminni.

Hann er bæði með MIL-STD og IP68 vottun sem gerir honum kleift að vera í krefjandi aðstæðum og þolir að vera í allt að 1,5m dýpi í allt að 30 mínútur.
10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir.

Myndagallerý

LG Q7
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 143,8 mm
Vídd: 69,33 mm
Þyngd: 148 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 5,5"
Týpa: 18:9 FHD+ FullVision Display
Upplausn: 2160x1080
PPI: ~442

Rafhlaða
Týpa: 3000 mAh

Minni
Innra minni: 32 GB
Minniskort:
Vinnsluminni: 3 GB

Myndavél
Auka myndavél: 8MP Wide Angle
Upplausn: 13MP PDAF Standard Angle
Flass: LED

Hugbúnaður

Annað
Örgjörvi: Áttkjarna 1.8 GHz

Gagnatengingar
4G