Jóladagatal íslenska kvennalandsliðsins

Vörunr. KSI2021

Fyrir Ísland - Talið niður til jóla með íslenska kvennalandsliðinu

Kassinn (stærð: 10 x 7,5 x 7 cm) inniheldur 24 númeruð umslög með 48 fótboltaspjöldum sem skarta myndum og fróðleik um íslenskar landsliðskonur fyrr og nú.

Þau sem eignast dagatalið hafa möguleika á að taka þátt í leik sem nefnist 'Byrjunarliðið' og vinna vegleg verðlaun:

Apple Watch frá Vodafone

5 áritaðar treyjur

10 gjafapokar frá FyrirÍsland

 

Byrjunarliðið  
Á umslögunum eru annað hvort mynd af leikmanni eða heiti á landsleik. Til að taka þátt:

1. Skannaðu QR kóðann og finndu byrjunarliðið.

2. Raðaðu umslögunum upp með byrjunarliðinu í viðkomandi leik.

3. Taktu mynd af uppröðuninni og sendu á leikur@ksi.is fyrir 1. janúar 2022 með nafni og símanúmeri og þú gætir unnið.

 

Útgefandi: Knattspyrnusamband Íslands

Hugmynd, efnisöflun og hönnun: Berglind Ingvarsdóttir og Þorbjörg Helga Ólafsdóttir

Ljósmyndir: Hafliði Breiðfjörð, KSÍ & fleiri

Prentun: PrentmetOddi

Pökkun: Styrktarfélagið Ás & Specialisterne

Framleitt á Íslandi.


Jóladagatal íslenska kvennalandsliðsins