Vörunr. 9653-553-111
Jabra Engage 65 SE mono er glæsilegt og vel hannað þráðlaust höfuðheyrnartól sem tengist bæði borðsímtæki og tölvusíma. Þetta er DECT höfuðheyrnartól sem tryggir mjög góða drægni eða allt að 150m.
Tegund: Jabra Engage 65 SE, þráðlaust höfuðtól
Tengimöguleikar: Tengist við borðsímtæki og tölvu
Stuðningur: Flestar gerðir tölvusima og borðsíma.
Bluetooth: Nei.
Hlust: Öðrum megin - Mono
Tækni: DECT/GAP
Hljómgæði: HD voice
Hljóðnemi: Dual Microphone advanced noice cancelling hljóðnemi sem eyðir nær öllum umhverfishávaða
Drægni: Allt að 150m
Rafhlöðuending: Allt að 13 klst í tali, 52 klst í bið.
Hleðsla: Fast charge, hleður sig 40% á 30 mín, 10
Innbyggt viðveruljós: Já
Öryggi: 256-bit AES dulkóðun. 128-bit authentification
Peakstop: Já, varnar því að skaðlegur hávaði nái til eyrna
Spöng eða krókur á eyra: Spöng (krókur og neckband er pantanlegt)
Þyngd: Aðeins 57gr
54.990 kr.
Staðgreitt
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.