Vörunr. H1030
Glemdu óþarfa köðlum og snúrum með Mi TV Stick, tækið vegur minna en kokteiltómatur (30 grömm til að vera nákvæm) og passar vel í vasann þinn, svo þú getur auðveldlega ferðast þvert yfir hnöttinn með „sjónvarpið í vasanum“.
Stingdu Mi TV Stick í hvaða sjónvarp eða skjá sem er með HDMI tengi og þú ert klár með snjallsjónvarp.
Í gegnum Google Play Store getur þú niðurhalað uppáhalds streymisveitunum þínum.
Mi TV Stick keyrir á Android TV 9.0 og gerir þér kleyft að varpa úr iPhone, Ipad eða Android tæki yfir á skjáinn.