Samsung Galaxy Gear S3 Frontier

Vörunr. 41883

Tímalaus hönnun, byltingarkennd virkni.

Samsung Gear S3 snjallúrið er hannað til að láta tæknina falla snurðulaust að tímalausu útlitinu. Snúningsskífan gerir viðmótið sérstaklega einfalt og þægilegt en hún er notuð til að framkalla flestar aðgerðir úrsins.

Úrið tengist símanum með Bluetooth og hægt er að hringja úr því þegar það er í nánd við símann. Það er með innbyggðan GPS mæli sem getur sýnt þér lengd göngutúra eða sýnt þér árangur síðustu skokkferða. Rafhlaðan endist í nokkra daga í einu og uppsetningin er sáraeinföld.

Úrið var hannað í tveimur útgáfum, Frontier og Classic, en eini munurinn er útlitið.Myndagallerý

Samsung Galaxy Gear S3 Frontier