50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir

Nokia 6.1

Vörunr. 11PL2B01A08

Heil álblokk blönduð saman við Gorilla Glass gerir Nokia 6 símann að sterku og endingargóðu tæki. Hann gefur forvera sínum ekkert eftir, en hann er með nýjan, öflugri örgjörva og nýja, flottari myndavél sem tekur nú upp myndbönd í 4K upplausn og OZO Stereo hljóði. Umgjörðin er minni, en skjárinn heldur sínum 5.5 tommum í FullHD upplausn. Síminn er hreinn Android sími, og því er ekkert í símanum sem hægir á honum og tekur pláss. Myndavélin er 16MP þannig að hún tekur glæsilegar myndir, og með tvítóna flassi tekur hann náttúrulegri myndir í lítilli birtu. Síminn er kominn með USB-C hraðhleðslu og er því snöggur að hlaða sig.10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir.

Nokia 6.1
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 148,8 mm
Vídd: 75,8 mm
Þyngd: 172 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 5,5"
Týpa: IPS LCD
Upplausn: 1080x1920
PPI: ~403

Rafhlaða
Týpa: 3000 mAh

Minni
Innra minni: 32GB
Minniskort: Tekur að 128GB
Vinnsluminni: 3GB

Myndavél
Auka myndavél: 8MP
Upplausn: 16MP Carl Zeiss f/2.0
Flass: LED

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Áttkjarna 2,2GHz

Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
Tethering
NFC
3G
GPRS