5G Utandyra Router

Vörunr. H352-381

Huawei 5G CPE Outdoor Max er öflugur utandyra 5G móttökubúnaður sem hentar vel á hemilið eða sumarhúsið. 

Búnaðurinn er festur utandyra þar sem hann nær besta 5G/4G merkinu og dreifir svo Wifi merkinu með t.d Mesh búnaði (seldur sérstaklega). 

Þú getur fest Outdoor Max utan á húsið en bæði röra- og veggfestingar fylgja með ásamt 10 metra snúru sem tengist beint í Mesh búnað. 

ATH til þess að dreifa Wifi merki um húsið þá er nauðsynlegt að nota Mesh eða annan búnað. Við mælum við með Huawei Mesh 3 punktinum.

Í kassanum

  • Huawei 5G Outdoor Max endabúnaður
  • Veggfesting
  • Rörafesting
  • 10m flatur ethernet kapall (Hentar vel til þess að leiða inn um glugga)
  • Leiðbeiningar

Nánari upplýsingar

  • Vatnsheldni: IP65
  • Hitaþol: -40°C til +55°C
  • Mál: 230 x 142 x 58 mm
  • 5G: Já
  • 4G: Já5G Utandyra Router

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.